Ferðavagna­trygging

Ekki láta neitt trufla þig í sveitinni, vertu með ferðavagnatryggingu hjá TM. Kaskótryggður ferðavagn er frábær ferðafélagi.

Fátt jafnast á við að skapa minningar í íslenska sumrinu og njóta frísins með góðan ferðavagn í eftirdragi. Þú getur andað að þér fersku sveitaloftinu áhyggjulaus með kaskótryggðum ferðavagni hjá TM. Með þeirri tryggingu eru skemmdir á ferðavögnum og fylgihlutum bættar sama hvort þær koma til vegna áreksturs, innbrots eða óhapps.

 

Með aðstoð rafræns ráðgjafa getur þú séð hvað kostar að tryggja ferðavagninn þinn og gengið frá tryggingunni hvar og hvenær sem er, þess vegna í sófanum í hjólhýsinu þínu.

Algengar spurningar

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þínum þörfum og gefið þér upp verð áður en þú ákveður þig. Ferlið tekur bara nokkrar mínútur.