Mótorhjóla­trygging

Hjá TM getur þú fengið mótorhjólatryggingu með innifaldri ábyrgðar- og slysatryggingu. Þú getur einnig bætt við kaskótryggingu fyrir mótorhjólið þitt.

Um mótorhjól gilda sömu lög um skyldutryggingar og gilda um bíla. Ábyrgðartrygging og slysatrygging ökumanns og eiganda eru innifaldar í tryggingunni. Kostnaður við mótorhjólatryggingu stjórnast af því hvaða notkun hjólið er gert fyrir og er mismikill eftir árstíðum. Tryggingin bætir ekki tjón á mótorhjólinu sjálfu, til þess þarf að bæta við kaskótryggingu.

Algengar spurningar

Viltu hafa samband?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.

Viltu lesa meira?