Sjúkrakostnaðar­trygging

Fá tilboð í tryggingar

Sjúkrakostnaðartrygging er fyrir þá sem ekki njóta sjúkratrygginga á Íslandi samkvæmt lögum um almannatryggingar. Þetta á við Íslendinga eru að flytja heim eftir að hafa átt lögheimili erlendis og útlendinga sem flytja lögheimili sitt til Íslands.

Tryggingin er skammtímatrygging og gildir í sex mánuði frá því að vátryggður kemur til landsins.

 

Tryggingin bætir

  • Sjúkrakostnaðartrygging er í meginatriðum eins og almannatryggingalögin og bætir til dæmis sjúkrakostnað, lyfjakostnað og lækniskostnað.

Tryggingin bætir ekki

  • Sjúkrakostnaðar vegna læknishjálpar sem veitt er utan Íslands.
Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að ofan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmála tryggingarinnar.

Umsóknareyðublað

Application for Medical Cost Insurance  

Skilmálar