Sjúkrakostnaðar­trygging

Fá tilboð í tryggingar

Sjúkrakostnaðartrygging er fyrir þá sem ekki njóta sjúkratrygginga á Íslandi samkvæmt lögum um almannatryggingar. Þetta á við Íslendinga eru að flytja heim eftir að hafa átt lögheimili erlendis og útlendinga sem flytja lögheimili sitt til Íslands.

Tryggingin er skammtímatrygging og gildir í sex mánuði frá því að vátryggður kemur til landsins.

 

Tryggingin bætir

  • Sjúkrakostnaðartrygging er í meginatriðum eins og almannatryggingalögin og bætir til dæmis sjúkrakostnað, lyfjakostnað og lækniskostnað.

Tryggingin bætir ekki

  • Sjúkrakostnaðar vegna læknishjálpar sem veitt er utan Íslands.
Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að ofan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmála tryggingarinnar.

Umsóknareyðublað

Application for Medical Cost Insurance  

Skilmálar  
Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.