Skilmálar

Skilmálar félagsins eru helsti grundvöllur samskipta félagsins og vátryggingartaka. Viðskiptavinir TM og aðrir sem vilja kynna sér þær tryggingar sem félagið býður upp á eru því hvattir til að kynna sér skilmálana vandlega. Starfsmenn félagsins eru að sjálfsögðu fúsir til að veita þér ítarlegar upplýsingar um skilmálana og annað það sem þú óskar eftir að fá að vita.

Ábyrgðartryggingar

210 Ábyrgðartrygging einstaklinga
215 Ábyrgðartrygging farsala og flutningsaðila
200 Ábyrgðartrygging fyrir atvinnurekstur
760 Ábyrgðartrygging útgerðarmanns
200 Ábyrgðartrygging vinnuvéla
225 Ábyrgðartrygging ökutækis í aksturskeppni
815 Neytendalánatrygging
875 Sjúklingatrygging
890 Starfsábyrgðartrygging aðila sem dreifa vátryggingum sem aukaafurð
840 Starfsábyrgðartrygging arkitekta, verk- og tæknifræðinga
810 Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala notaðra ökutækja
860 Starfsábyrgðartrygging byggingastjóra
835 Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda
820 Starfsábyrgðartrygging fasteignasala
880 Starfsábyrgðartrygging félagsmanna í Félagi bókhaldsstofa
881 Starfsábyrgðartrygging félagsmanna í félagi Viðurkenndra bókara
845 Starfsábyrgðartrygging fyrir skoðunarmenn fasteigna
885 Starfsábyrgðartrygging græðara
851 Starfsábyrgðartrygging innheimtuaðila
825 Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara
865 Starfsábyrgðartrygging löggiltra hönnuða
850 Starfsábyrgðartrygging lögmanna
855 Starfsábyrgðartrygging rekstrarráðgjafa
235 Starfsábyrgðartrygging sjálfstætt starfandi lækna
830 Starfsábyrgðartrygging umboðsmanna eigenda vörumerkja og einkaleyfa
870 Starfsábyrgðartrygging vegna starfrækslu bílaleigu
805 Starfsábyrgðartrygging verðbréfamiðlana
910 Verktrygging

Eigna og heimatryggingar

150 Brunatrygging húseigna
100 Brunatrygging lausafjár
335 Farangurstrygging
191 Fartölvutrygging
152 Fasteignatrygging
441 Gleraugnatrygging
440 Glertrygging
101 Heimatrygging TM1
102 Heimatrygging TM2
103 Heimatrygging TM3
104 Heimatrygging TM4
185 Hestaslysatrygging
193 Hjólreiðatrygging
195 Húsbyggjendatrygging
400 Húseigendatrygging
160 Innbrotsþjófnaðartrygging
231 Kaskótrygging vinnuvéla
540 Kæli- og frystivörutrygging
186 Landbúnaðartrygging
500 Rafeindatækjatrygging
194 Rafhjólatrygging
180 Rekstrarstöðvunartrygging
181 Rekstrarstöðvunartrygging vegna vélabilunar
190 Skaðatrygging lausafjár
120 Sumarhúsatrygging TM1
121 Sumarhúsatrygging TM2 og TM3
122 Sumarhúsatrygging TM
192 Tækjatrygging
140 Vatnstjónstrygging
750 Vátrygging á eigum skipverja
900 Verktakatrygging
520 Vélatrygging

Ferðatryggingar

Hvar er kreditkort mitt tryggt?

Ef þú ert ekki viss hvar þú ert tryggð(ur) er hægt að skoða yfirlitstöflu yfir hvaða tryggingafélög tryggja hvaða kreditkort.

Skilmálar kreditkorta Kviku banka

410 Grunnferðatryggingar Kviku banka - Silfurkort
411 Gull Vildarkort ferðatryggingar Kviku banka
412 Business Gull Vildarkort ferðatryggingar Kviku banka
413 Platinumkort og Platinum viðskiptakort ferðatryggingar Kviku banka

Núgildandi skilmálar tóku gildi 1. júlí 2013

Samanburður fjárhæða á tryggingum Kviku banka

Ferðaskilmálar TM

335 Farangurstrygging
320 Ferðaslysatrygging
330 Forfallatrygging
325 Sjúkrakostnaðar- og ferðarofstrygging erlendis

Flugvélatryggingar

Beta Aviation skilmálar

Tryggingamiðstöðin selur flugtryggingar í umboði Beta Aviation, Sundkrogsgade 21, 2100 København. Vátryggingarnar byggjast á skilmálum Beta Aviation sem finna má á tenglinum hér fyrir neðan.

Beta Aviation skilmálar

 

Flutningstryggingar

600 Flutningstrygging (A)
601 Flutningstrygging (B)
602 Flutningstrygging (C)
603 Stríðsskilmálar fyrir flutningstryggingar
604 Verkfallsskilmálar fyrir flutningstryggingar

Til athugunar. Skilmála flutningstrygginga er hægt að nálgast á aðalskrifstofu TM og öllum umboðsskrifstofum félagsins.

Dýratryggingar

187 Gæludýratrygging
188 Hestatrygging

Líf og heilsa

110 Barnatrygging
343 Fagörorkutrygging FÍH
342 Hóplíftryggingar bankamanna
338 Hópsjúkdómatrygging
344 Hópvátrygging Framtíðarinnar
321 Líftrygging
326 Líftrygging farmanna, víðtækari skilmálar
329 Líftrygging fiskimanna
327 Líftrygging fiskimanna, víðtækari skilmálar
328 Líftrygging fiskimanna á smábátum
333 Líftrygging tengd Launavernd Landsbankans
334 Líf- og örorkutrygging (Sparisjóðurinn)
323 Sjúkdómatrygging
332 Sjúkdómatrygging tengd Launavernd Landsbankans
371 Söfnunarlíftrygging
304 Örorkutrygging
339 Örorkutrygging tengd Launavernd Landsbankans

Skipatryggingar

710 Afla- og veiðarfæratrygging
690 Alskaðatrygging skipa og báta
760 Ábyrgðartrygging útgerðarmanns
750 Áhafnartrygging
751 Áhafnartrygging samkvæmt kjarasamningum LÍÚ við stéttarfélög sjómanna
720 Birgðatrygging, frystur afli
310 Frítímaslysatrygging sjómanna
706 Hagsmunatrygging skipa
700 Húftrygging smábáta
782 Launatrygging vegna vinnuslyss
783 Launatrygging vegna frítímaslyss
785 Launatrygging vegna sjúkdóms
715 Nótatrygging
705 Skipatrygging A
725 Skipatrygging B
730 Slysadagpeningatrygging
780 Slysatrygging sjómanna
781 Slysatrygging sjómanna samkvæmt kjarasamningum LÍÚ við stéttarfélög sjómanna
786 Slysatrygging sjómanna skv. kjarasamningum Landssambands smábátaeigenda við stéttarfélög fiskimanna
795 Vátrygging á eigum skipverja

Slysatryggingar

320 Ferðaslysatrygging
330 Forfallatrygging
331 Forfallatrygging námsmanna
321 Líftrygging
326 Líftrygging farmanna, víðtækari skilmálar
329 Líftrygging fiskimanna
327 Líftrygging fiskimanna, víðtækari skilmálar
328 Líftrygging fiskimanna á smábátum
323 Sjúkdómatrygging
370 Sjúkrakostnaðartrygging
340 Sjúkra- og slysatrygging
325 Sjúkrakostnaðar- og ferðarofstrygging erlendis
730 Slysadagpeningatrygging
300 Slysatrygging
302 Slysa- og sjúkratrygging
380 Slysatrygging launþega
780 Slysatrygging sjómanna
310 Frítímaslysatrygging sjómanna
781 Slysatrygging sjómanna samkvæmt kjarasamningum LÍÚ við stéttarfélög áhafna fiskiskipa
786 Slysatrygging sjómanna skv. kjarasamningum Landssambands smábátaeigenda við stéttarfélög fiskimanna

Ökutækjatryggingar

200 Ábyrgðartrygging vinnuvéla
225 Ábyrgðartrygging ökutækis í aksturskeppni
240 Bílaábyrgð
220 Bílrúðutrygging
233 Hálfkaskótrygging ökutækja
232 Kaskótrygging ferðavagna
231 Kaskótrygging vinnuvéla
236 Kaskótrygging Lexus
234 Kaskótrygging Toyota
230 Kaskótrygging ökutækja
230 Utanvegakaskó
241 Viðbótarábyrgð Toyota
220 Ökutækjatrygging

Fiskeldistryggingar

182 Fiskeldistrygging