• Sumarhús

Er hugurinn alltaf uppi í bústað?

Ef þú átt sumarbústað er mjög líklegt að hugurinn þinn sé oftar þar en þú. Sumarhúsið er fyrir mörgum athvarf og griðarstaður, þar viltu geta slakað á og notið lífsins. Til þess að auka möguleikana á því þá er mikilvægt að huga að tryggingum fyrir sumarhúsið því oft eru í sumarhúsinu sjálfu og innbúi þess falin mikil verðmæti. 

Þar sem ekki er búið í sumarhúsum allt árið, geta tjón orðið veruleg ef það uppgötvast ekki fyrr en eftir langan tíma og því er nauðsynlegt að huga vel að öryggismálum, áður en húsið er yfirgefið og tryggingarvernd svo hægt sé að byggja upp og bæta tjón sem verða.

Sumarhúsið

Sumarhúsatrygging

Sumarhúsatrygging TM bætir tjón á sumarhúsinu sjálfu og innbúi þess. Flestir sem tryggja sumarhúsin sín hjá TM velja Sumarhúsatryggingu TM2 sem er góð og víðtæk trygging en einnig er hægt að kaupa takmarkaðri tryggingu TM1 og enn víðtækari tryggingu TM3. Þú velur þá vernd sem hentar best fyrir þitt sumarhús.

Brunatrygging sumarhússins

Brunatrygging er lögbundin trygging sem bætir tjón á sumarhúsinu sjálfu vegna eldsvoða.


Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.