Skilmálar á ensku


Skilmálar TM eru helsti grundvöllur viðskipta félagsins og tryggingartaka. Viðskiptavinir og aðrir sem vilja þekkja þær tryggingar sem TM býður upp á eru því hvattir til að kynna sér skilmálana vandlega. Starfsfólk félagsins er ávallt reiðubúið að veita þér ítarlegar upplýsingar um skilmálana og annað sem þú óskar eftir að fá að vita.