Ef eitthvað kemur fyrir

Ef þú hefur lent í tjóni getur þú tilkynnt það hér fyrir neðan eða haft samband næstu þjónustuskrifstofu TM. Ef um neyðartilvik er að ræða t.d. vatnsleka eða bruna, er nauðsynlegt að hafa samband við TM eins fljótt og kostur er. Starfsfólk TM veitir þá leiðbeiningar um fyrstu viðbrögð.  Svarað er í neyðarnúmer TM allan sólarhringinn, allan ársins hring. TM er í samstarfi við öll verkstæði sem taka að sér viðgerðir á ökutækjum vegna tjóna.


Tilkynna tjón

Umferð og ökutæki

Árekstur, bílrúðutjón, slys á fólki o.s.frv.

Veikindi og slys

Sjúkdómar, frítímaslys, tannbrot o.s.frv..

Fasteign

Bruni, vatnstjón, innbrot o.s.frv.

Innbú og munir

Tjón á innbúi, fartölvu, gleraugum o.s.frv.

Ferðalög

Farangur, forföll, veikindi erlendis o.s.frv.

Fyrirtæki

Ökutækjatjón, slysatjón, farmtjón, skipatjón o.s.frv

Dýrin

Hestar og gæludýr