Fyrirtæki

Ökutækjatjón

Tilkynning um ökutækjatjón

Ökutækjatryggingar

Tjón tengd ökutækjum, svo sem tjón á ökutæki eða tjón valdið af ökutæki, tjón á bílrúðu eða slys á fólki vegna umferðaróhapps

Ábyrgðartjón

Tilkynning um ábyrgðartjón eign (gagnvart þriðja aðila)

Ábyrgðartryggingar

Tjón sem hinn tryggði veldur öðrum aðila, hvort sem um er að ræða slys á fólki eða skemmdir á munum. Hér er hægt að sækja tjónstilkynningu vegna slyss til útprentunar, en hún þarfnast undirskriftar

Tilkynning um kerrutjón

Ábyrgðartryggingar

Skipatjón

Tilkynning um skipatjón

Skipatryggingar

Tjón á vátryggðu skipi. Einnig er hægt að sækja hér tjónstilkynninguna til útprentunar

Flugvélatjón

Tilkynning um tjón á loftfari

Flugvélatryggingar

Tjón á vátryggðu loftfari. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum. Tilkynningin er á ensku og fer fyrst í gegnum Beta Aviation.

Farmtjón

Tilkynning um farmtjón

Farmtryggingar

Tjón á vátryggðri vöru í flutningi. Einnig er nauðsynlegt að skila inn öðrum gögnum t.d. farmskírteini og vörureikningi.

Fiskeldistjón

Tilkynning um tjón á fiskeldi

Fiskeldistryggingar

Vinnuslys

Tilkynning um slysatjón

Sjómannatryggingar

Tilkynning um slys á sjómanni (Sjúkratrygging Íslands)

Sjómannatryggingar

Vinnuslys á sjó er nauðsynlegt að tilkynna til Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt lögum um almannatryggingar.

Tilkynning um vinnuslys, önnur en sjóslys (Sjúkratrygging Íslands)

Slysatrygging launþega

Vinnuslys er nauðsynlegt að tilkynna til Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt lögum um almannatryggingar.

Almenn tjónstilkynning