Umferð og ökutæki

Veljið hvort tjón varð eingöngu á ökutæki eða einnig á öðru en ökutæki.

Ökutækjatrygging

Á við um árekstur ökutækja eða tjón á eigin ökutæki.

Ökutækjatrygging

Á við ef ökutæki er ekið á hús, umferðarskilti, dýr, ljósastaur og þess háttar. Á ekki við um slys á fólki.Tjón á bílrúðu

Ökutækjatrygging, Bílrúðutrygging

Ef aðeins er um bílrúðutjón er að ræða. Eigin áhætta í bílrúðu tjóni er 20% af heildarkostnaði. Við bendum á þann möguleika að nýta bílrúðuplásturinn

Slys á fólki

Ökutækjatrygging

Á við ef um er að ræða slys á fólki vegna umferðaróhapps, hvort sem viðkomandi er ökumaður, farþegi eða gangandi vegfarandi.

Almenn tjónstilkynning vegna ökutækja

Ökutækjatrygging

Tjónstilkynning þessi sem er að evrópskri fyrirmynd skal til öryggis ávallt vera til taks í ökutækinu. Hana er hægt að nálgast á öllum afgreiðslustöðum TM, hjá helstu skoðunarstöðvum og bensínstöðvum.