Veikindi og slys

Tjónstilkynningum á þessari síðu þarf að skila undirrituðum.

Tilkynningar merktar rafræn tilkynning er hægt að fylla út hér á vefnum og undirrita með rafrænum skilríkjum.

Einnig þarf þá að fylla út eftirfarandi skjal og undirrita rafrænt:

Tilkynningar merktar með rauðri pdf táknmynd þarf að prenta út, skrifa undir og koma til TM. Hægt er að skanna þær inn og senda með tölvupósti á tm@tm.is eða koma með í höfuðstöðvar TM eða senda í bréfapósti í Síðumúla 24, 108 Reykjavík.

Heimatrygging

Slysatrygging í frítíma

Við bendum á að nú er enn auðveldara og fljótlegra að tilkynna slys í TM appinu.

Slys í frítíma - tilkynning

Heimatrygging

Ef slys verður í frístundum, við heimilisstörf eða við nám.
English version: Claims Report - Accident

Sjúkrahúslegu- og umönnunartrygging

Tjónstilkynning sjúkrahúslega / umönnunarbætur barna

Sjúkrahúslega / umönnunarbætur

Tjónstilkynning vegna innlagnar á sjúkrahús. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum.

Tannbrot

Við bendum á að nú er enn auðveldara og fljótlegra að tilkynna tannbrot í TM appinu.

Tilkynning um tannbrot

Heimatrygging

Tannbrot sem orsakast af slysi í frítíma. Einnig þarf að skila inn áverkavottorði tannæknis.

Áverkavottorð tannlæknis

Hjólreiðatrygging

Slys

Tilkynning um slys

Hjólreiðatrygging

Tilkynning um slys vátryggðs. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum lýsingum um slysið.

Líf og heilsa

Veikindi

Við bendum á að nú er enn auðveldara og fljótlegra að tilkynna veikindi í TM appinu.

Tilkynning um veikindi

Sjúkra og slysatrygging, Sjúkratrygging, Launatrygging sjómanna, Ferðatrygging

Tilkynning um veikindi vátryggðs. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum um veikindin.

Slys

Tilkynning um slys

Sjúkra og slysatrygging, Barnatrygging, Ökutækjatrygging

Tilkynning um slys vátryggðs. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum lýsingum um slysið.

Ábyrgðartrygging - slys

Tjónstilkynning vegna ábyrgðartrygginga - slys

Frjáls ábyrgðartrygging

Tjónstilkynning útfyllist af vátryggingartaka. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum..

Sjúkrakostnaður innanlands

Tjónstilkynning - sjúkrakostnaður innanlands

Sjúkrakostnaðartrygging innanlands

Tjónstilkynning vegna ósjúkratryggðra á Íslandi. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum.

English version:

Claims Report - Medical Cost Insurance

Sjúkdómatrygging tjón

Tjónstilkynning vegna sjúkdómatryggingar

Sjúkdómatrygging

Tilkynning um tilgreinda sjúkdóma sjúkdómatryggingar. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum.

Sjúklingatrygging

Tjónstilkynning - Sjúklingatrygging

Sjúklingatrygging

Ábyrgðartrygging sem tekur til líkamstjóns sem valdið er í heilbrigðisþjónustu.

Dánarbætur

Umsókn um dánarbætur

Líftrygging

Líftrygging greiðir rétthöfum bætur við fráfall þess sem tryggður er, hvort sem það er af völdum sjúkdóma eða slysa.

Vinnuslys

Slys

Tjónstilkynning - slys

Sjómannatryggingar, Slysatrygging launþega

Ábyrgðartrygging

Tjónstilkynning vegna ábyrgðartryggingar - slys

Frjáls ábyrgðartrygging

Tjónstilkynning útfyllist af vátryggingartaka. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum.

Veikindi sjómanns

Tilkynning um veikindi sjómanns til TM

Launatrygging sjómanna

Slys íþróttamanna

Tjónstilkynning vegna slysatrygging íþróttamanna

Slysatrygging íþróttamanna

Tjónstilkynning útfyllist af vátryggingartaka. Tekur til slysa sem verða við keppni eða við æfingar fyrir keppni. Fylla skal út eins nákvæmlega og hægt er með greinargóðum upplýsingum.

Slys á sjómanni

Tilkynning um slys á sjómanni (Sjúkratrygging Íslands)

Sjómannatryggingar

Vinnuslys á sjó er nauðsynlegt að tilkynna til Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt lögum um almannatryggingar.

Vinnuslys

Tilkynning um vinnuslys (önnur en sjóslys) (Sjúkratrygging Íslands)

Slysatrygging launþega

Vinnuslys er nauðsynlegt að tilkynna til Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt lögum um almannatryggingar.


Sendu gögnin þín á öruggan hátt með Gagnagátt TM

Upplýsingar sem tengjast líf- og heilsutjónum einstaklinga vegna slysa, veikinda eða andláts er unnt að senda TM í gegnum Gagnagátt TM. Þegar gögn eru send með þeim hætti eru þau dulkóðuð þannig að viðtakandi þeirra í persónutjónum, sem hefur til þess heimild, er sá eini sem getur opnað þau. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarft þú að hafa gild rafræn skilríki