30. ágúst 2022

TM er fyrirmyndar­fyrirtæki í stjórnarháttum

Í verkefninu felst að öllum fyrirtækjum gefst tækifæri til að undirgangast formlegt mat á starfsháttum stjórnar og stjórnenda sinna. Viðurkenningin byggir á úttekt á góðum stjórnarháttum og tekur mið af leiðbeiningum gefnum út af Stjórnvísi, Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Tilgangur viðurkenningarinnar er að ýta undir umræður og aðgerðir sem efla góða stjórnarhætti. Alls hlutu 16 fyrirtæki viðkenningu að þessu sinni.

Sigurður Viðarsson tók við viðurkenningunni fyrir hönd TM.