15. júní 2022

TM mótið 2022

TM mótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina

TM mótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina en þar mættu um 1.200 knattspyrnuhetjur og fylltu Eyjar af fjöri. TM mótið er meðal stærstu knattspyrnumóta sumarsins og hefur verið haldið árlega frá árinu 1990.

Starfsfólk TM óskar þátttakendum til hamingju með frábært mót og við sjáumst hress á TM mótinu í Eyjum 2023, en mótið verður haldið 15. - 17. júní.

Nánar um TM Mótið: www.tmmotid.is