Umsókn um lausafjártryggingu

7.9.2017

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til starfsmanna fyrirtækjaráðgjafar.
Umsóknin er bæði ætluð fyrir nýjar lausafjártryggingar jafnt sem núgildandi tryggingar sem þarf að breyta eða uppfæra.Bruna-, vatns- og innbrotsþjófnaðartrygging

Nývirði
Skrifstofubúnaður kr.
Tölvubúnaður kr.
Innréttingar kr.
Lager, kostnaðarverðmæti kr.
Vélar og tæki kr.
Annað lausafé kr.
Hreinsun og förgun 5% kr.
Samtals kr.

Mikilvægt er að gæta vel að því að vátryggingarfjárhæð sé sem næst verðmæti hins hins tryggða því ef hún er lægri er ábyrgð félagsins aðeins hlutfallsleg eftir þeim mun þar er á milli.


Öryggisvarnir fyrirtækis: