Vatnsvarnir

Fyrstu viðbrögð við vatnstjóni skipta miklu máli. Til að lágmarka tjón er aðalatriðið að skrúfa fyrir rennsli vatns og byrja að fjarlægja vatnið strax.

Að minnka hættu á vatnstjóni

Vatnsinntök

Mikilvægt að vita hvar höfuðkrani er staðsettur í húsinu til að loka fyrir vatnið.

Allir heimilismeðlimir ættu að vita hvar vatnsinntak heita og kalda vatnsins er í húsinu/íbúðinni (oftast í kjallara fjölbýlishúsa). Gott er að merkja inntakið „Stofnlokar“ þannig að ekki fari á milli mála hvar skrúfa á fyrir.

Mælt er með því að hafa sérstakan vatnsskynjara á gólfi baðherbergis og þvottahúss. Skynjarinn gefur frá sér hávært hljóð (líkt og reykskynjari) þegar raki mælist.

Mikilvægt að staðsetja þvottvél í rými þar sem er niðurfall.

Þegar farið er í frí er skynsamlegt að loka fyrir vatn á uppþvotta- og þvottavélum.

Niðurföll / Þakrennur

Niðurföll og þakrennur þarf að hreinsa reglulega til að vatn fljóti ekki inn af svölum eða í kjallara.


Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.