Verkstæði

TM er með samstarfssamning við öll verkstæði sem taka að sér viðgerðir á ökutækjum vegna tjóna. Tjónsmat er framkvæmt á verkstæðinu sem sendir það síðan rafrænt til TM.

Hér að neðan er leitarvél sem aðstoðar við leit að verkstæði, ýmist eftir staðsetningu eða tegund verkstæðis.


Finna verkstæði

Veldu eitt eða fleiri leitarskilyrði hér að neðan til að sjá lista yfir verkstæði sem henta þér.

*Tegund verkstæðis: