Vistvæn ökutæki

TM býður fyrst íslenskra tryggingafélaga eigendum fólksbifreiða til einkanota sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum, hagstæðari kjör á ökutækjatryggingum sínum.

Með þessu móti vill TM leggja sitt að mörkum til að stuðla að fjölgun vistvænna ökutækja og gefa tryggingatökum kost á að samþætta umhverfissjónarmið og hagstæðari iðgjöld á ökutækjatryggingum.

TM skilgreinir vistvæn ökutæki á eftirfarandi leið:

Vistvænt ökutæki er fólksbifreið til einkanota sem knúin er áfram af umhverfisvænum orkugjöfum. Bílar sem falla undir þá skilgreiningu eru fólksbílar þar sem orkugjafinn er eingöngu metan, bensín/metan, dísel/metan, bensín/rafmagn, dísel/rafmagn eða rafmagn.


Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.