Ábyrgðartrygging vegna húseigna

Atvinnurekandi sem er eigandi eða notandi húss eða húseignarhluta getur bakað sér skaðabótaábyrgð vegna tjóna sem rekja má til hússins sjálfs. Vátryggt er gegn sömu þáttum og í ábyrgðartryggingu fyrir atvinnurekstur.