• Fyrirtæki

Saman tryggjum við stoðir rekstursins

Starfsmenn fyrirtækjaþjónustu TM eru mjög meðvitaðir um að rétt tryggingavernd getur skipt sköpum í rekstri fyrirtækja.  Þess vegna eiga þeir náið samstarf við stjórnendur og eigendur fyrirtækja með það að markmiði að styrkja stoðir rekstursins. Það skiptir engu máli hvort þú ert sjálfstætt starfandi eða berð ábyrgð á tryggingum fyrirtækjasamsteypu með flókinn rekstur, saman finnum við lausnir. 

Öryggi og vellíðan starfsmanna

Því fylgir mikil ábyrgð að hafa yfir starfsfólki að ráða og því leggjum við mikla áherslu á samstarf um forvarnir og ráðgjöf sem tryggir aukið öryggi og vellíðan starfsmanna. Forvarnarstarf okkar í íslenskum sjávarútvegi er til dæmis ákaflega framúrstefnulegt og árangursríkt. Einnig viljum við koma til móts við sprotafyrirtæki sem eru að hefja starfsemi og því viðkvæm fyrir áföllum. 

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu , sveigjanleika í samningum og góð viðskiptakjör.


Sjávarútvegur

Útgerð, landvinnsla, fiskeldi o.s.frv.

Verslun og þjónusta

Heildverslun, smásala, veitingastaðir o.s.frv

Iðnaður og framleiðsla

Létt- og þungaiðnaður, alls kyns framleiðsla, landbúnaður o.s.frv.

Byggingastarfsemi og verktakar

Byggingarverktakar, jarðvegsverktakar o.s.frv.

Samgöngur og ferðaþjónusta

Fólksflutningar, vöruflutningar, bílaleigur, ferðaskrifstofur, hótel o.s.frv.

Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta

Hjúkrunarheimili, sjálfstætt starfandi læknar, löggiltar starfsstéttir o.s.frv.

Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá fyrirtækinu þínu

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum

Takk fyrir þetta.

Veldu það sem á við fyrirtækið: