
Afsláttur af barnabílstólum fyrir viðskiptavini TM
Öryggi viðskiptavina er okkur afar mikilvægt.
Ef þú tryggir hjá TM færðu 20% afslátt af öllum barnabílstólum og „base-um“ hjá Fífu. Það er engin fyrirhöfn að fá afsláttinn, þú þarft ekki að gera neitt nema að gefa upp kennitöluna þína þegar viðskiptin eiga sér stað í Fífu.