• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

12.9.2017 : Endurskinsvesti fyrir börn í Mosfellsbæ

Heilsu­eflandi sam­félag í Mos­fells­bæ í sam­vinnu við TM af­hentu öllum börnum í 1. og 2. bekk í grunn­skólum Mos­fells­bæjar endur­skins­vesti til eignar í tengslum við verkefnið Göngum í skólann.

7.9.2017 : TM tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 - lítil mynd

Íslenska sjávar­útvegs­sýningin verður haldin í Fífunni dagana 13.-15. sept­ember nk. Þetta er í tólfta skipti sem sýningin er haldin og er henni ætlað að ná yfir alla þætti í sjávar­útvegi og fisk­vinnslu. TM heldur við­tekinni venju og verður með bás á sýningunni.

29.8.2017 : TM gangan 2017 - Helgafell í Mosfellsbæ

TM í samstarfi við Fjalla­vini býður við­skipta­vinum sínum í árlega TM göngu sunnu­daginn 3. sept­ember. Í þetta skiptið verður gengið í kringum Helgafell í Mos­fells­bæ. Gangan byrjar kl. 12 og tekur um 2 klst. Nauð­syn­legt er að skrá sig.

Fréttasafn