• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

17.10.2018 : Tryggingafélögin styrkja hjartadeild Landspítalans

46ba8f717a64533de539f2d91160428c

Samtök fjármálafyrirtækja, fyrir hönd vátryggingafélaganna TM, Sjóvár, VÍS og Varðar, leggja hjartadeild Landspítala til 18 milljónir króna á næstu árum, samkvæmt samningi sem undirritaður var 16. október 2018.  Féð rennur í sjóð sem verður meðal annars nýttur til að stórefla fræðslu og forvarnarstarf á vegum hjartadeildarinnar Landspítala.

23.8.2018 : Uppgjör annars ársfjórðungs 2018

Tryggingamiðstöðin

Á stjórnarfundi þann 23. ágúst 2018 samþykkti stjórn og forstjóri TM annað árshlutauppgjör félagsins fyrir árið 2018. Sigurður Viðarsson forstjóri segir afkomuna hafa verið lakari en gert var ráð fyrir í upphafi árs.

3.7.2018 : TM mótið í Eyjum - Myndir

TM mótið í Eyjum fór fram dagana 13.-15. júní. Mótið er haldið fyrir stelpur í 5. flokki í knattspyrnu. Mótið gekk mjög vel í alla staði og við þökkum öllum þátttakendum og aðstandendum kærlega fyrir komuna.  

Fréttasafn