Um TM

Hér má lesa um sýn og stefnu TM, starfsemi og starfsfólk. Einnig er hægt að nálgast hagnýtar upplýsingar fyrir fjárfesta og fjölmiðla.

Meira um TM

Framtíðarsýn

Hlutverk TM er að hjálpa viðskiptavinum að treysta fjárhagslega framtíð sína.

Persónuvernd

Upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga.

Ábendingar, hrós og kvartanir

Það er TM mikið kappsmál að sérhver sá sem á viðskipti við TM fái sem besta þjónustu og að hún sé heiðarleg og sanngjörn.

Annað tengt starfseminni

Styrktarbeiðnir

Það er stefna TM að styðja við samfélagsleg verkefni sem tengjast forvörnum og heilbrigði fólks á öllum aldri. TM styrkir ýmsa málaflokka og má þar nefna góðgerðarmál, forvarnir, íþróttir og menningu. TM styrkir ekki einstaklinga, nemendur eða starfsmannafélög.

Fjölmiðlar

Upplýsingagjöf TM til fjölmiðla tekur mið af upplýsingastefnu félagsins.

Sjálfbærni hjá TM

TM hefur fylgt eftir stefnu um samfélagslega ábyrgð um árabil og haft sjálfbærni að leiðarljósi í rekstri félagsins.