• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

18.7.2017 : Tryggingamiðstöðin hf. – Afkomuviðvörun

Við vinnslu árs­hluta­upp­gjörs 2. árs­fjórðungs hefur komið í ljós að tjóna­kostnaður félagsins var mun hærri en spáð hafði verið. Stærsta frávikinu veldur óhagstæð þróun eldri slysa­tjóna.

3.7.2017 : Útibú á Egilsstöðum lokar

Útibúi TM á Egils­stöðum hefur verið lokað. Þjónusta við viðskipta­vini á Egils­stöðum verður framvegis í höndum umboðs­manna TM á Austur­landi, en félagið er með þjónustu­skrifstofur á Seyðis­firði, Neskaup­stað og Reyðar­firði.

27.6.2017 : Ólöf hlýtur bílprófsstyrk TM

Ólöf Arna Ólafsdóttir bílprófs­nemi skrifaði undir bílprófs­samning TM og var svo heppin að hljóta 100.000 króna bílprófs­styrk. Innilega til hamingju Ólöf Arna og gangi þér vel í um­ferðinni!

Fréttasafn