Framtíðar­sýn

Hlutverk TM er að hjálpa viðskiptavinum að treysta fjárhagslega framtíð sína.

  • Við erum sérfræðingar í að eiga og stjórna áhættu​.
  • Kjarnahæfni okkar er hönnun og rekstur fjármálaafurða ásamt tilheyrandi samskiptum við eftirlitsaðila​.
  • Þjónusta okkar er stafræn og er veitt þar sem viðskiptavinurinn þarf á henni að halda​.
  • ​Þegar samstarfsaðilar kjósa að eiga sambandið við viðskiptavininn fá þeir aðgang að þjónustu okkar með hugbúnaðarlausnum.