Skipurit
Skipurit tók gildi 1. nóvember 2017
Starfsemi TM fer fram á fimm sviðum sem heyra undir forstjóra félagsins, Sigurð Viðarsson. Sviðin eru:
- Einstaklingsráðgjöf og markaðsmál, framkvæmdastjóri Kjartan Vilhjálmsson.
- Fyrirtækjaráðgjöf og erlend viðskipti, framkvæmdastjóri Hjálmar Sigurþórsson.
- Tjónaþjónusta, framkvæmdastjóri Björk Viðarsdóttir.
- Áhættuverðlagning, framkvæmdastjóri Garðar Þ. Guðgeirsson.
- Fjármál og rekstur, framkvæmdastjóri Óskar B. Hauksson.
Auk fyrrnefndra sviða heyra innra eftirlit, viðskiptaþróun, fjárfestingar, lögfræði og regluvarsla, áhættustýring og mannauður beint undir forstjóra.
Forstjóri og framkvæmdastjórar skipa framkvæmdastjórn félagsins.