• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

10.10.2019 : TM undirritar samning um kaup á Lykli fjármögnun

Undirritun-TM-Lykill

Eins og tilkynnt var þann 21. júlí sl. hefur Tryggingamiðstöðin hf. (TM) átt í einkaviðræðum við Klakka ehf. um kaup á Lykli fjármögnun hf. (Lykill). Þeim viðræðum lauk í dag með undirritun samnings um kaup á 100% hlutafjár í Lykli. Kaupverðið er 9.250 m.kr. og þar að auki greiðir TM hagnað Lykils á árinu 2019 til seljanda.

22.8.2019 : Uppgjör annars ársfjórðungs 2019

Á stjórnarfundi þann 22. ágúst 2019 samþykkti stjórn og forstjóri TM annað árshlutauppgjör félagsins fyrir árið 2019. Hagnaður TM á öðrum ársfjórðungi nam 1.337 milljónum króna.

15.7.2019 : Snjallir skynjarar fyrir viðskiptavini TM

TM býður nú viðskiptavinum með heima- og/eða fasteignatryggingar snjalla skynjara að gjöf. Skynjararnir eru nettengdir og senda boð í símann þinn ef reykskynjarinn fer í gang eða ef vatnsleka verður vart. Skynjararnir eru eingöngu í boði í gegnum TM appið.

Fréttasafn