• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

21.11.2017 : Svifaldan veitt í sjöunda sinn

Vilhjálmur Hall­grímsson hjá fyrirtækinu Fisheries Technologies ehf. hlaut Svif­ölduna, fyrstu verðlaun í sam­keppninni Framúr­stefnu­hugmynd Sjávar­útvegs­ráðstefnunnar 2017. Svifaldan er gefin af TM, en jafn­framt eru veittar viður­kenningar og fé til þeirra sem standa að þremur bestu hug­myndunum.

14.11.2017 : TM verðlaunar frumkvöðla á Sjávarútvegsráðstefnu

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 - lítil mynd

Hin árlega Sjávar­útvegs­ráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 16.-17. nóvember. TM tekur þátt sem fyrr og veitir verðlaun fyrir framúr­stefnu­hugmyndir frum­kvöðla í sjávar­útvegi. TM verður með bás í Hörpu þar sem þrjár stiga­hæstu hugmyndirnar verða kynntar.

1.11.2017 : Dagsetning aðalfundar TM 2018

Dag­setning aðal­fundar Trygginga­mið­stöðvar­innar hf. 2018 hefur verið ákveðin og verður aðal­fundurinn haldinn fimmtu­daginn 15. mars 2018.

Fréttasafn