Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og með fjölda þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

16.6.2020 : TM mótið í Eyjum í ár fjölmennasta mótið til þessa

104002483_309345480460230_3189164931903810508_o

TM mótið í Eyjum fór fram dagana 10.-13. júní en mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1990 fyrir stelpur í 5. flokki í knattspyrnu. Í ár voru það tæplega 1.000 stelpur frá 30 félögum víðsvegar af landinu í samtals 100 liðum sem kepptu og hafa þau aldrei verið fleiri.

11.6.2020 : Lokað eftir hádegi föstudaginn 12. júní

TM-Iceland9161--Large-

Föstudaginn 12. júní munu þjónustuskrifstofur TM í Reykjavík, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri loka klukkan 13 vegna starfsdags starfsmanna. Neyðarvakt TM er ávallt opin utan skrifstofutíma í síma 800 6700. 

28.5.2020 : Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2020

Uppgjör TM fyrsta ársfjórðungs 2020 var kynnt í dag. Þar kemur fram að fjórðungurinn var krefjandi í rekstri og starfsemi. Rekstur og afkoma á tímabilinu voru mjög lituð af Covid-19 faraldrinum. Hagnaður TM samstæðunnar á tímabilinu nam 789 m.kr. og tap af rekstri nam 1.514 m.kr.

Fréttasafn