• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

10.5.2017 : Afkoma TM á fyrsta ársfjórðungi 2017

Á stjórnar­fundi þann 10. maí 2017 sam­þykkti stjórn og forstjóri TM fyrsta árs­hluta­uppgjör félagsins fyrir árið 2017. Sigurður Viðarsson forstjóri TM segir m.a. „Afkoma TM á fyrsta árs­fjórðungi var mjög góð og langt umfram væntingar félagsins.“ 

2.5.2017 : Myndir frá TM móti Stjörnunnar

TM mót Stjörnunnar er nú lokið þar sem um 3.500 strákar og stelpur spiluðu fótbolta á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ. Mikið fjör var þessar tvær helgar sem mótið stóð yfir og hér má sjá myndir af öllum liðunum sem tóku þátt.

19.4.2017 : TM mót Stjörnunnar í knattspyrnu

TM mót Stjörnunnar fer fram á knatt­spyrnu­svæði Stjörnunnar í Garða­bæ 20. - 23. apríl og 29. apríl - 30. apríl. Keppt er í 5., 6., 7. og 8. flokki hjá strákum og stelpum. Um 3.500 börn spila á mótinu og öll fá þau vegleg verðlaun og þátttöku­pening.

Fréttasafn