Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og með fjölda þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

29.10.2020 : Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020

Í uppgjöri TM þriðja ársfjórðungs 2020 sem var kynnt í dag kemur fram að afkoma TM samstæðunnar á þriðja ársfjórðungi þróast mjög til hins betra frá fyrra ári og niðurstaðan er hagnaður upp á 979 m.kr.

20.10.2020 : Tjón af völdum jarðskjálfta

Jarðskjálftinn vestur af Krýsuvík þann 20. október telst til náttúruhamfara samkvæmt lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) og því skal allt tjón af völdum skjálftans tilkynna til NTÍ.

Fréttasafn