• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

29.3.2017 : Viðvörunarskilti við Suðurlandsveg endurnýjað

Viðvörunar­skilti sem sýnir fjölda látinna í um­ferðinni og stendur suð­vestan við Suður­lands­veg rétt ofan við Drauga­hlíðar­brekku hefur nú verið gert upp og endur­nýjað en 17 ár eru frá það var fyrst sett upp.

27.3.2017 : Samstarf TM og Lífstíðar

TM hefur undir­ritað sam­starfs­samning við Lífstíð ehf. um sölu á persónu- og skaða­tryggingum til einstaklinga og fyrirtækja. Lífstíð er nýtt vátrygginga­umboð sem byggir á langri reynslu starfs­manna á sölu og þjónustu á tryggingum.

16.2.2017 : Hagnaður TM árið 2016 nam 2,6 milljörðum 

Á stjórnar­fundi þann 16. febrúar 2017 sam­þykkti stjórn og forstjóri TM árs­reikning fyrir árið 2016. Sigurður Viðarsson forstjóri TM segir m.a. „Á heildina litið er ég mjög ánægður með niður­stöðu ársins, bæði hvað varðar afkomu af vá­trygginga­starfsemi og ávöxtun fjárfestinga­eigna.“

Fréttasafn