• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

21.2.2019 : TM appið tilnefnt til Íslensku vefverðlaunanna

TM appið hefur verið tilnefnt til Íslensku vefverðlaunanna í flokknum App ársins. Íslensku vefverðlaunin verða veitt í 11 flokkum á uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica.

15.2.2019 : Ársuppgjör TM 2018

Tryggingamiðstöðin

Á stjórnarfundi þann 15. febrúar 2019 samþykkti stjórn og forstjóri TM ársreikning fyrir árið 2018. Að sögn Sigurðar Viðarssonar forstjóra TM er afkoma fjórða ársjórðungs 2018 í takti við væntingar en fjárfestingatekjur voru heldur lakari en ráð var fyrir gert.

8.2.2019 : TM kynnir nýja tíma í tryggingum

TM hefur tekið í notkun nýja stafræna lausn sem gerir fólki kleift að fá strax verð í tryggingarnar og klára málin á nokkrum mínútum. Um er að ræða nýjung á tryggingamarkaði hér á landi og hefur hin nýja stafræna lausn fengið nafnið, Vádís .

Fréttasafn