Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og með fjölda þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

16.3.2020 : COVID-19 veiran og ferðatryggingar

Embætti Landlæknis hefur gefið út ráðleggingar til ferðamanna vegna COVID-19 faraldursins þar sem einstaklingum er ráðlagt að sleppa ónauðsynlegum ferðalögum til skilgreindra áhættusvæða. Hér má finna upplýsingar varðandi endurgreiðslu ferðakostnaðar úr ferðatryggingum í Heimatryggingu TM vegna faraldursins.

15.3.2020 : Breyting á þjónustu TM vegna Covid-19

Vegna samkomubanns og uppfærslu á áhættumati Sóttvarnalæknis verður afgreiðslu viðskiptavina á þjónustuskrifstofum TM hætt tímabundið. Við bendum á aðrar þjónustuleiðir TM, það er hægt að hringja í 515 2000, nýta netspjallið á TM.is, TM appið og þjónustusíður TM. Einnig er hægt að ganga frá tryggingunum með rafrænum ráðgjafa inn á tm.is.

6.3.2020 : TM fær tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Í dag var tilkynnt hvaða vefir eða stafrænu lausnir hlutu tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna, sem haldin verða 13. mars næstkomandi. TM hlaut tvær tilnefningar, fyrir Vádísi - Sýndarráðgjafa við kaup á tryggingum í flokknum Söluvefur ársins og fyrir TM appið í flokknum App ársins.

Fréttasafn