• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

17.5.2019 : TM er fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2019

Fyrirmyndarfyrirtaeki2019

TM er fyrirmyndarfyrirtæki ársins stórra fyrirtækja samkvæmt árlegri vinnumarkaðskönnun VR sem kynnt var í gær 16. maí. Fimmtán efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna fyrirmyndarfyrirtæki.

14.5.2019 : Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2019

Tryggingamiðstöðin

Á stjórnarfundi þann 14. maí 2019 samþykkti stjórn og forstjóri TM fyrsta árshlutauppgjör félagsins fyrir árið 2019. Hagnaður TM á fyrsta ársfjórðungi nam 433 milljónum króna.

21.2.2019 : TM appið tilnefnt til Íslensku vefverðlaunanna

TM appið hefur verið tilnefnt til Íslensku vefverðlaunanna í flokknum App ársins. Íslensku vefverðlaunin verða veitt í 11 flokkum á uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica.

Fréttasafn