• Höfuðstöðvar TM Síðumúla 24

Hvað viltu vita um TM ?

TM er íslenskt vátryggingafélag sem býður þjónustu sína á Íslandi og víða um Evrópu en félagið hefur starfsleyfi á Evrópska efnahagssvæðinu og í Færeyjum. Hjá TM starfa um 125 starfsmenn  og á þriðja tug þjónustuskrifstofa um land allt sem veita yfir 50 þúsund viðskiptavinum góða þjónustu. 


Starfsemin

Sagan, stefna og markmið, stjórn, öryggisstefna o.s.frv.

Mannauður

Starfsfólk, störf í boði, starfs­umsóknir, starfsmannastefna.

Fjárfestar

Ársskýrslur, samþykktir, hluthafar, uppgjör, stjórn o.sfrv.

Markaðsmál

Auglýsingar, merki TM og fréttir.

Samfélagsverkefni

Upplýsingar um samfélags­verkefni og umsóknir um styrki.

Fjölmiðlar

Tengiliður við fjölmiðla og myndefni.


Fréttir

7.1.2020 : TM lýkur við kaup á Lykli

TM hefur í dag lokið við kaupin á Lykli með greiðslu kaupverðsins, að undanskildu því sem nemur hagnaði Lykils árið 2019 og Lykill því orðinn hluti af samstæðu TM. Kaupin á Lykli eru í samræmi við stefnu TM og eftirleiðis mun starfsemi félagsins skiptast í þrjár jafn mikilvægar stoðir, vátryggingar, fjármögnun og fjárfestingar.

2.1.2020 : Breytingar á starfsemi umboðsskrifstofa TM

Tryggingamiðstöðin

Um áramótin var starfsemi TM umboðana á Reyðarfirði, Ólafsfirði, Blönduósi og í Borgarnesi hætt. TM mun enn kappkosta að veita góða og faglega þjónustu á svæðunum í samstarfi við aðila sem taka að sér tjóna- og áhættuskoðanir.

31.12.2019 : Toyota- og Lexustryggingar í samstarf við TM

Toyota á Íslandi býður nýja þjónustu, Toyota og Lexus ökutækjatryggingar í samstarfi við TM. Toyota- og Lexustryggingar eru hefðbundnar ökutækjatryggingar, vátryggðar af TM, og bjóðast með nýjum og notuðum Toyota og Lexus bílum hjá viðurkenndum söluaðilum.

Fréttasafn