Skýrslur um gjald­þol og fjárhags­lega stöðu


Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu (SFCR Solvency and Financial Condition Report) er ítarleg skýrsla með upplýsingum um rekstur og afkomu félagsins, stjórnkerfi þess, áhættusnið, mat á gjaldþolsstöðu og eiginfjárstýringu.