Innbrotstrygging

Fasteignatrygging bætir tjón á húseign af völdum innbrots eða tilraunar til innbrots. Undanskildar eru skemmdir á póstkössum.