Frostsprungur

Tryggingin bætir tjón sem verður ef hitakerfi húss bilar skyndilega með þeim afleiðingum að innanhús vatnsleiðslukerfi springur í frosti.