Snjóþungi

Tryggingin greiðir tjón á fasteign sem er afleiðing skyndilegs snjóþunga sem sligað hefur þak eða veggi hennar. Þó bætir tryggingin ekki tjón af völdum snjóflóða, né tjóns sem rekja má til byggingargalla.