• Einstaklingar

Af hverju þarf ég tryggingar?

Það er nauðsynlegt að eiga góðan bakhjarl þegar koma á lífinu á réttan kjöl eftir tjón eða óhapp. Starfsfólk TM er mjög meðvitað um mikilvægi góðrar þjónustu í slíkum aðstæðum og kappkostar að leiða þær til farsælla lausna. Það gleður okkur líka að fjölmargir þeirra sem notið hafa tjónaþjónustu okkar eru mjög ánægðir með TM.

Hvað er mikilvægast að tryggja?

Svar okkar við þeirri spurningu er einfalt. Það er mikilvægast að tryggja það sem stendur hjarta þínu næst. Það getur verið barnið þitt, tölvan þín, farsíminn, íbúðin þín, bílinn, maki þinn, þú sjálf(ur) eða málverkið sem prýðir stofuna þína.

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.


Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.