Mótorhjól

Tryggja þarf mótorhjól rétt eins og bifreiðar. Ábyrgðartrygging og slysatrygging ökumanns og eiganda eru innifaldar í tryggingunni, sem er skyldutrygging.

Sömu skilmálar gilda fyrir mótorhjól og bifreiðar. Þó má segja að mótorhjólatryggingar séu frábrugðnar bifreiðatryggingum að því leyti að stærstur hluti tryggingabóta kemur vegna slysa sem hendir ökumann en ekki vegna tjóna sem henda þriðja aðila.

Iðgjöld bifhjólatrygginga ákvarðast af þeirri notkun sem hjólin eru gerð fyrir.

Fleiri þættir hafa einnig áhrif á iðgjöld mótorhjóla. Annars vegar eru iðgjöld þar sem vátryggingartökum er heimilt að leggja inn skráningarnúmer mótorhjóls og fá iðgjaldið hlutfallslega endurgreitt miðað við innistöðutímabilið sbr. 2. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 424/2008 um lögmæltar ökutækjatryggingar. Ákvæði þetta gildir þó ekki um torfærutæki (m.a. vélsleðar, torfæruhjól og fjórhjól á rauðum númerum) eða dráttarvélar.

Hins vegar eru iðgjöld þar sem vátryggingartökum er boðið að greiða heilsársiðgjald þar sem mið er tekið af því að mótorhjólið er aðeins notað hluta úr ári gegn því að tryggingartaki afsalar sér rétti til endurgreiðslu vegna innistöðu númera, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Vátryggingaráðgjafar félagsins veita nánari upplýsingar um þessi skilyrði.

Skilmálar

Fá tilboð í tryggingar
Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.