Lokað eftir hádegi föstudaginn 12. júní

11. jún. 2020

Föstudaginn 12. júní munu þjónustuskrifstofur TM í Reykjavík, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri loka klukkan 13 vegna starfsdags starfsmanna.

Neyðarvakt TM er ávallt opin utan skrifstofutíma í síma 800 6700. 

Þú getur líka gengið frá tryggingum á auðveldan hátt í gegnum rafrænan ráðgjafa hér á vefnum.
Allar upplýsingar um tryggingar má svo finna í TM appinu og á þjónustusíðum TM. Einnig er hægt að nota sömu leiðir til að tilkynna öllu helstu tjón.