Pæjumót TM í Eyjum 2009

18. jún. 2009

Pæjumóti TM lauk laugardaginn 13. júní en mótið gekk vel í alla staði. Þátttaka hefur aldrei verið betri og eins og myndirnar sýna þá skemmtu pæjurnar sér rosalega vel.

Við hjá TM þökkum öllum sem komu að mótinu og óskum öllum þátttakendum innilega til hamingju með frábæran árangur á mótinu.

Myndir frá Pæjumótinu
Lið FH c Lið Breiðabliks fagnar 1. sætinu Stúlka frá Fjölni sparkar í bolta
Myndir af hverju liði  Myndir frá verðlaunaafhendingu  Myndir frá mótinu og hæfileikakeppninni