9 mánaða uppgjör TM 2003

31. okt. 2003

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hefur á fundi sínum í dag samþykkt árshlutareikning fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2003. Hagnaður tímabilsins nam 602 miljónir króna.

Afkoma TM fyrstu níu mánuði 2003 (pdf skjal, 22 kb).

Árshlutareikningur fyrstu níu mánuði 2003 (pdf skjal, 179 kb, Táknmynd fyrir skjal sem er ekki að fullu aðgengilegt í skjálesara )