Gott að vita
Hjá TM eru sérfræðingar á öllum sviðum sem tengjast tryggingum og forvörnum. Hér miðlum við af fróðleik okkar viðskiptavinum okkar til gagns.
Hjá TM eru sérfræðingar á öllum sviðum sem tengjast tryggingum og forvörnum. Hér miðlum við af fróðleik okkar viðskiptavinum okkar til gagns.
Margar spurningar og vangaveltur kunna að vakna við kaup á notuðum bíl og verða huglæg atriði oft ofarlega í huga okkar. Er bíllinn flottur? Er góð lykt inni í honum? Er þetta bíll fyrir mig? Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga við ákvarðanatöku.
Lesa meiraFátt skiptir meira máli fyrir fjárhag þinn og fjölskyldu þinnar en að vel takist til þegar þú festir kaup á íbúð, hvort sem það er í fyrsta skipti eða þú ert að skipta um eigin húsnæði, selja og kaupa íbúð. Hér eru nokkrar leiðbeiningar og heilræði sem þú ættir að hafa í huga við þessi tímamót.
Lesa meiraFlest höfum við upplifað streitu. Til dæmis áður en við förum í próf, tölum fyrir framan margmenni eða förum í atvinnuviðtal. Streita er í sjálfu sér eðlileg. Það getur líka haldið okkur á tánum og leitt til þess að við undirbúum okkur vel. Streita leggst þó misjafnlega vel í fólk. Sumum líður vel undir álagi og sækja jafnvel í spennu. Aðrir verða viðkvæmir og finna fyrir mikilli streitu.
Lesa meiraStarfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?
Lesa meiraTryggja þarf umhverfi smábarns til að koma í veg fyrir slys og þarf þá að huga að ýmsum hlutum. Þó er vert að taka fram að ávallt þarf að vera með augun vel opin þegar smábarn er annars vegar.
Lesa meiraHægt er að gera ákveðnar öryggisráðstafanir á heimilinu til þess að koma í veg fyrir slys sem börn verða oft fyrir. Það léttir bæði börnum og foreldrum lífið ef heimilið er öruggt. Barnið er í betri aðstöðu til að rannsaka öruggt umhverfi og foreldrar þurfa ekki að kalla boð og bönn í sífellu. Þó heimilið sé öruggt má samt aldrei sofna á verðinum.
Lesa meira