6 ráð gegn streitu - Núið

Flest höfum við upplifað streitu. Til dæmis áður en við förum í próf, tölum fyrir framan margmenni eða förum í atvinnuviðtal. Streita er í sjálfu sér eðlileg. Það getur líka haldið okkur á tánum og leitt til þess að við undirbúum okkur vel. Streita leggst þó misjafnlega vel í fólk. Sumum líður vel undir álagi og sækja jafnvel í spennu. Aðrir verða viðkvæmir og finna fyrir mikilli streitu.

Lesa meira

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum? - Fjölskyldan Núið

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Lesa meira