TM í 60 ár

Tryggingamiðstöðin fagnaði 60 ára afmæli sínu 7. desember 2016. Á þessum árum hefur TM öðlast dýrmæta reynslu. Samfélagið hefur tekið miklum breytingum, upplifað áföll og niðursveiflur, uppgang og góðæri, breytta tíma í jafnréttis- og kjarabaráttu, tækniframfarir og stökkbreytingar á fyrirtækjamarkaðnum. 

Við þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti og hlökkum til að kynnast fleiri viðskiptavinum á komandi árum. 

Í tilefni af þessum tímamótum fengum við Sagafilm með okkur í að útbúa 14 örsögur sem lýsa því helsta sem staðið hefur uppúr síðastliðin 60 ár í sögu félagsins. 

Upphafið

Upphafið

Persónuleg samskipti

Persónuleg samskipti

Kvennabyltingin

Kvennabyltingin

Starfsmannasögur

Starfsmannasögur

Kvótinn og verðbólga

Kvótinn og verðbólga

Tölvuvæðingin

Tölvuvæðingin

Björgun í Vöðlavík

Björgun í Vöðlavík

Ísfélagið brennur

Ísfélagið brennur

Guðrún Gísladóttir KE

Guðrún Gísladóttir KE

Nýir tímar

Nýir tímar

Strandið á sandinum

Strandið á sandinum

Vaxandi félag

Vaxandi félag

Ímynd tryggingafélags

Ímynd tryggingafélags

Framtíðin

Framtíðin